top of page

Skipulag Kennarans   -  er á leiðinni!

Skipulag kennarans er bók til að auðvelda kennurum að halda utan um upplýsingar og geyma þær.   Helstu atriði sem þarf að hafa við hendina eru nemendalistar og bekkir auk þess sem kennsluáætlun er nauðsynleg.  Þó svo að skráningar á neti séu mikils metnar þá er sá tími sem fer í slíkt með nemendum oft betur nýttur í annað.   

 

Í bókinni er hægt að skrá mætingar og færa síðan inn á það skráningarkerfi sem skólinn aðhyllist.   Með því er hægt að fara yfir seinna og hafa allar upplýsingar við hendina ef svara þarf fyrir ákveðnar dagsetningar án þess að vera við tölvu.

Bókin er prentuð í stærðinni A4 og er 200 blaðsíður.

bottom of page